Ferðin
Ferdin.is er ferðaskifstofa sem býður uppá gæðaferðir fyrir Íslendinga út í heim, alla daga allt árið í samvinnu við erlendan ferðaheildsala. Lögð er áhersla á gæða ferðir. Ferðin.is býður einnig uppá flugmiða með viðurkenndum flugfélögum og leggur áherslu á að hagur neytanda sé í fyrirrúmi og í samræmi við reglur sem gilda á Norðurlöndum. Ferdin.is er ekki lengur undir merki okkar og er rekin sem sjálfstæð eining af Margeiri Ingólfssyni.

ferdinlogofree