Þú finnur okkur á Internetinu við skipuleggjum einstaklingsferðir, hópferðir, sérferðir og fleira um allan heim, (Til og frá Íslandi) flugmiða, hótel, ferðatryggingar, bílaleigu og fleira.
Við erum með öll fáanleg leyfi og tryggingar til rekstur hér á Íslandi fyrir utan að við erum með í gegnum samstarfsaðila okkar í Danmörku öll aþjóðleg leyfi og tryggingar sem þarf til og eru nauðsynleg.
Árið 2003 byrjuðu allir okkar starfsmenn að vinna í fjarvinnu og hefur því verið haldið áfam síðan með góðum árangri.
Hjá okkur er enginn með fastan vinnustað heldur fer allt fram á netinu og hver og einn getur unnið hvar sem hann er hverju sinni. Team Ferðaskrifstofan er í vinnu 24/7 eða þannig