Ferðaskrifstofan ehf er fjölskyldu rekið fyrirtæki með aðsetur á Skagaströnd. Hugmyndir eru einskis nýtar ef maður framkvæmir þær ekki. Að sama skapi geta góðar hugmyndir orðið að litlu ef framkvæmd þeirra er ekki eins og best er á kosið.
Góð þekking á atvinnugreininni.
Góð þekking á þörfum viðskiptavinanna.
Aðgangur að þeim auðlindum sem þarf til að reka fyrirtækið.
Markmið félagsins er að nýta sér þau tækifæri sem eru í boði hverju sinni.