VERKEFNI Í VINNSLU

Beint frá Bát er hugmynd að fyrirtæki í fiskvinnslu á Skagaströnd sem byggir á að veiða, verka og selja nýjan fisk beint til neytenda.
Er í vinnslu

Heimasíða um það sem er í boði á Skagaströnd fyrir ferðamenn. Stefnt er að vera með online sölusíðu um ferðaþjónustu tækifæri.
Er í vinnslu

Nudd hjá Ernu bíður uppá fimm mismunandi nuddaðferðir, heil, svæða, yoga/þrýsti, bak/herða og olíu/jurtanud.
Tímapantanir sjá heimasíðu

Heimaklettur

Mun bjóða uppá gistingu, fæði, vinnuaðstöðu fyrri fjarvinnu, nudd og ferðir bæði til sjó og lands.
Er í vinnslu

LittleIceland

Sölu síða með lopapeysur fyrir börn, en munstirð er hannað af Ernu og Hildi.
Fylgið þeim á samfélagsmiðlum

Ticket2Iceland

Sölu síða á netinu með ferðum um allt Ísland. Lagt verður áhersla á sjálfbærni og persónulega þónustu.
Er í vinnslu